Blogg

Skráningar í skipaskrá

samgongustofa_logo

Öll skip sem eru 6 m að lengd eða lengri eru skráningarskyld

Gefin er út heildarskrá miðað við  skráningu 1. janúar hvers árs í samræmi við lög nr. 115/1985 um skráningu skipa. Samgöngustofa heldur aðalskipaskrá samkvæmt þessum lögum.

Í skránni er m.a. að finna upplýsingar um skráningarnúmer, umdæmisnúmer, kallmerki, fyrra nafn, heimahöfn, smíðastað, gerð, efni, afl vélar, vélartegund, rafspennu, brúttótonn og brúttórúmlestir, lengd, breidd og dýpt auk annarra upplýsinga.

Hægt er að skoða skipaskrár allt frá árinu 2004.

Nánari upplýsingar fást hjá Samgöngustofu og á vefsíðunni www.samgongustofa.is


16/07/2016
Umsagnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


4 + 1 =

609x125