Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
rio_0

Til sölu LA kruser seglskúta


  • 1,904 birtingar 0 umsagnir

Seglskúta byggð 1968 og vél frá 1973.
Með trémastri. Plastskúta með mahogni grind innaní.
9m löng seglskúta með langan kjöl.
Fylgjandi 9 segl og ýmilegt dót
Er með 10 hestafla Bukh vél
Talsstöð og Björgunarbát
Svefnpláss fyrir 5 manns
Meðfylgjandi Karfa til að hafa bát upp á landi.
Upplýsingar í síma 6640531.

Video myndskeið af skútunni.

rio_1

rio_2

rio_3

rio_4

rio_5


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


8 + 6 =

609x125