Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
unnur_1-300x225

Til sölu eða skifti 11 tonna Víksund (1906)


  • 4,220 birtingar 0 umsagnir

Til sölu 11 tonna Víksund skráð lengd er 10,69m sem er vel búinn á handfæri og línu. Báturinn er vel tækjum búinn, 2 plotterar, radar, ais, sjálfstýring, 2 tíðna furuno dýptarmælir ofl. Rúllur 2 DNG 6000I 1 Oilvind og ein DNG 5000I. Línuspil er frá Hafspil og tvöföld lagningsrenna. Bein sala eða skifti á minni handfærabát.
Verð kr. 13,000,000.
Uppl. gefur Sigurður í 6955796 eða svgunn1477@gmail.com.

unnur-1

unnur_600


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


0 + 4 =

609x125