Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
eikja-1-300x225

Strandveiðibátur - tökum mögulega bíl uppí


  • 3,472 birtingar 0 umsagnir

Til sölu: Eikja RE-40
Hefur verið á strandveiði undanfarin ár.
Kallmerki: 6732
Tegund: Skel
Smíðaár: 1986
Lengd: 7.82 m
Vél: Sole
3 sænskar rúllur, 2 yfirfarnar í fyrra.
Annar rúllugeymirinn nýr.
Nýyfirfarinn alternartor 12 volta.
Flotgalli, keyptur í fyrra.
Vinnuflotgalli.
Björgunarbátur.
Kerra.
Verð kr. 3 millj.

Uppl. gefur Kjartan í síma 8996570 eða á email kjartan@islandia.is

eikja_2


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


3 + 5 =

609x125