Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
rembingur-300x225

Rembingur EA-63 (5922) til sölu


  • 6,348 birtingar 0 umsagnir

Nú er til sölu hið góðkunna happafley, Rembingur EA-63 sem er færeyjingur árgerð 1978. Í bátnum er Hatz D50 vél, 3 stk BJ500 rúllur, sambyggður mælir og plotter. Simrad CE33 og MaxSea TimeZero siglingarforrit, talva. Búið er að yfirfara fyrir næsta vor, hafa olíuskipti á vél og hreinsa kæla. Upplýsingar gefur eigandi í síma 860-0733 eftir klukkan 17:00 á daginn. Óska eftir tilboði.

Upplýsingar úr skipaskrá: Rembingur EA-63 (5922)

rembingur-600x450


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


6 + 9 =

609x125