Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
kpur_II-2

Kópur II HF-28 (6093) - Lækkað verð: 1.400.000 kr.


  • 4,768 birtingar 0 umsagnir

Til sölu 6.2 metra skemmtibáturinn Kópur II. Báturinn er byggður 1979 og er 6.2m Hann er með Sabb 17 68 hestafla mótor. Báturinn er 2.68 Brúttó tonn. Sjóstangafestingar fyrir margar stangir 2 Snellur(handfærarúllur) fylgja. Góð kerra fylgir. Báturinn er kominn á kerru og í geymslu en ekkert mál að sýna hann hvenær sem er. Staðsettur í Hafnafirði. Bátnum fylgja siglingatæki og fiskleitartæki.
Verð 1.400.000.
Uppl. gefur Svavar í síma 551-7270 eða 787-9999.

Sjá nánar hér á vefsíðu Hús og híbýla

6093-2

6093-3

6093-4

6093-5

6093-6


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


0 + 9 =

609x125