Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
akranes-300x225

Færeyingur til sölu


  • 6,543 birtingar 0 umsagnir

Báturinn er óbreyttur færeyingur með lengra húsinu. Í bátnum er 1 árs gömul vél, Mitsubitsi solo 52 hp. Einnig er Víking björgunarbátur og Webasto miðstöð sem bæði eru árs gömul. Önnur tæki eru dýptarmælir og GPS tæki. Báturinn er í góðu standi og afhendist með nýju haffæra skírteini. Skoða hin ýmsu skipti.
Verð kr. 4.000.000
Nánari upplýsingar gefur Ólafur Gunnbjörsson í síma 8929288.
akranes-1


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


0 + 5 =

609x125