Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
einir_su-7_300x225

Einir SU-7 (2508). Lengdur Gáski.


  • 3,594 birtingar 0 umsagnir

Frábær grásleppu-/línu- og handfærabátur til sölu. Í bátnum er 202 hp perkins vél árg. 2000, keyrð rúmlega 5000 tíma, ganghraði 8-9 hnútar. Mjög gott viðhald á vélbúnaði. Báturinn er smíðaður árið 2000 á Siglufirði. Báturinn var lengdur árið 2010 og allt rafmagnskerfið tekið í gegn. Í bátnum eru helstu siglingatæki, tölva með MaxSea 10, Kodein radar, JVC dýptarmælir, gps, AIS, ComNav sjálfstýring, útvarp og tvær kojur. Einnig getur fylgt bátnum 70-80 línur á stokkum, nokkuð vel dregnar. Beitningatrekt getur einnig fylgt, með glussahníf og öflugt línuspil. Tafla fyrir handfærarúllur. ATH. Myndir eru hægt að sjá á vefsíðu og ef áhugi er fyrir hendi er hægt að fá myndir sendnar úr stýrishúsi og lúkar. Verð kr. 13.500.000 eða skipti á Sóma. Uppl. gefur Guðmundur: 893-3458.

einir_su-7_1

einir_su-7_2

einir_su-7_3


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


7 + 8 =

609x125