Tilheyrir þessi skráning þér eða fyrirtæki þínu? Staðfestu umsjón skráningar hér
DSC_0_300x225

Cleopatra 31L - Ölli Krókur (2495) til sölu


  • 3,304 birtingar 0 umsagnir

Ölli Krókur 2495. Cleopatra 31L árgerð 2001. Báturinn er mjög góður og það hefur verið hugsað vel um hann. Það er allt nýtt í gírnum, ný skrúfa og nýr öxull. Það er Cummins 430hp. Vélin er keyrð 3700klst. Það er ZF gír með snuðventli. Hann er vel tækjum búinn. Furuno dýptarmælir, Furuno sjálfstýring, Max sea time zero, gps, eyðslumælir, JRC sóna(astik), talstöð, útvarp, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, ais, hleðslujafnarar fyrir alla geyma 12 og 24v, webasto olíukinding, hitablásari frá vél, landtenging, captein stólar, álkör í lest, klósett, nýir rafgeymar í neyslu og starti, ný loftnet ofl. Nýtt haffæri. Búnaður sem getur fylgt með bátnum: 3 dng 6000 1 sænsk rauð Makríl búnaður Línuspil, línurenna, 60 ágæt bjóð og 30 glæný Netaspil og niðurleggjari. Grásleppuleyfi. Tilboð óskast. Ég get sent fullt af myndum á email. Uppl Borgþór 6919200 borgthor.agustsson@gmail.com


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


3 + 6 =

609x125