Bátar
Við fundum 47 atriði sem tengjast fyrirspurn þinni.
300x225

Góður bátur til sölu - Spaði SU-406 (6886)


Þessi glæsilegi bátur er til sölu. Vél Volvo Penta 260 hp. árg.2004 keyrð 2400 klst. Drif árg 2014. Tæki: radar, dýptarmælir, garminn Gps, AIS tæki, talstöð, útvarp+geislaspilari, vatns
eyja-SU-30_300x225

Eyja SU-30 (6261) til sölu


Mótunarbátur/strandveiði L 8.20 B 2.48 Volvo Penta kad 43 árg 2003 ca 1200 tímar gengur 26 mílur nýlegt hældrif. Tveir björgunargallar og öll siglingartæki. Góður bátur verð 8.3 millj.
spittbatur_300x225

Spíttbátur til sölu


Til sölu Flottur spíttari. Max hraði 60 mílur. 115 ha Mercury mótor, lítur út eins og nýr keyrður um 200 tíma. Góður vagn fylgir. Lækkað verð. Símar: 8958140 eða 8926564. Hægt er a
maria_thh-41_300x225

Strandveiðibátur til sölu - María ÞH-41 (1687)


María ÞH-41 (1687) er til sölu. Smíðuð á Skagaströnd 1986, 6,1 brúttólestir 4,8 brúttótonn. L 7,43, b 2,8, d 1,32. Vél Ford 85kw. Dekkaður bátur notaður á strandveiðar undanfarin ár
bara_þh-10_300x225-1

Til sölu Bára ÞH-10 (6796)


Enskur bátur opinn, árg 1984, með grásleppuleyfi, með Volvo Penta vél 184kw 250hö, árg 91 yfirfarinn 05 ganghraði 8 mílur, í bátnum er Furino dýptarmælir g.p.s. plotter, eldavél, Viking
6208-300x225 (1)

Alvöru trilla á 800 þús. kr.! Snöggur SH-276 (6208)


7m Trébátur Snöggur SH-276 til sölu á aðeins 800 þús. kr. Saumaður, 58hp nýleg vél, nýtt hús. Gjafaprís, negldur með rústfríu. Uppl í síma 777-0611. Fleiri myndir af bátnum hér
batur-5961_2-300x225

Góður Færeyingur til sölu


Góður Færeyingur til sölu, vel smíðaður bátur í góðu lagi með 3 cyl Volvo Penta vél, tæki flest orðin gömul. Skoða ýmis skifti, þá helst á litlum bíl. Verð kr. 2.200.000. Uppl.
6215_600x450-300x225

Færeyingur með kerru, verð 2,5 millj. kr.


Til sölu er færeyingur 6215 sem er 7,43 m að lengd og smíðaður 1981 af Mótun báturinn er með strandveiðileyfi á svæði A með bátnum fylgir 3ja ára gömul kerra. Vél er af gerðinni Buk
7392_1-300x225

Sómi 860 til sölu - Kári AK-24 (7392)


Sómi 860 til sölu, hann er 1997 árgerð og er með Cummins 430 höfum í húddinu. Keyrð 11 þúsund tíma og malar eins og köttur. Maxsea fartalva og helstu siglingar tæki. 4 Dng 6000i rúllur.
skemmtibatur_1-300x225

Skemmtibátur til sölu, flottur í allt sjósport


Escort 480 bátur til sölu. Báturinn er með 75hp Suzuki utanborðsmótor, sjódælu, sæti fyrir 4 undir stefni. Góður sjóbátur í allt sport. Báturinn er lítið notaður og vel farinn. Verð
609x125