Bátar
Við fundum 47 atriði sem tengjast fyrirspurn þinni.
OLYMPUS DIGITAL CAMERA

India 530 bátur til sölu


Lengd 5,30m Breidd 2,10m Flýtur á aðeins 30 sm djúpu vatni. Utanborðsmótor 50 hestöfl. Hægt er að panta nýjan alveg eins fyrir sama pening. Simi 8637033.
musin_300x225_0

Tvíbitnan Músin RE (2725) til sölu


Músin er Tvíbitna (Catamaran), smíðuð eftir teikningu frá Woods Design. Byrðingur er úr birki krossvið, klædd með 300 gr voven roven í Epoxy. Lengd er 8,54m breidd er 5,58m þyngd um 2,7
image_featured_300x225_1

Silverline árgerð 1979 til sölu


Silverline árgerð 1979 með 4 cyl inboard Mercruser vél. Lengd 5.7metrar. Báturinn gengur 35 mílur við bestu aðstæður. Góð kerra er með bátnum. Verð 1.250.000kr Hafþór 8499605
featured-300x225

Til sölu lengd skel af Viking 850, nú 930sm


Til sölu skel, báturinn er upphaflega smíðaður sem Viking 850 af Samtak sem er lengd gerð af 700 bátnum. Honum var slegið út hjá Bláfelli og lengdur í 930cm og er báturinn 270cm á breidd
hloddi_2782_600x450

Hlöddi VE-98 (2782) til sölu


Til sölu Hlöddi VE-98 skipaskrárnúmer 2782. Óska eftir tilboði. Skoða öll skipti. Uppl. gefur Sigurður í síma 8971183 eða sigurdurhlo@gmail.com
lilian_ko-7_300x225

Trilla á góðu verði - Lilian KÓ-7 (6039)


Smíðuð 1979, 3 tonn, lengd 6,7m. 50 hp, Peugeot díeselvél. Verð kr. 1.390þ. Uppl. í síma 820-5181.
rembingur-300x225

Rembingur EA-63 (5922) til sölu


Nú er til sölu hið góðkunna happafley, Rembingur EA-63 sem er færeyjingur árgerð 1978. Í bátnum er Hatz D50 vél, 3 stk BJ500 rúllur, sambyggður mælir og plotter. Simrad CE33 og MaxSea Ti
featured

Trébátur til sölu


Til sölu Kjói MB 9, sem er 2,5 tonna trébátur, smíðaður 1949. Vél 30 hestafla Sabb. Upplýsingar í síma 695-5740. Upplýsingar úr skipaskrá:
600x450

Til sölu strandveiði- og grásleppu bátur


Til sölu Blíðfari ÍS 888 (6230). Báturinn er 8,63 metrar lengd, 5,83 brúttótonn og 2,53 breidd. Bátnum fylgja dýptamælir, garmin plotter, ais, grásleppuleyfi, 1 sænsk 1 6000i og 2x 5000 DN
1

Nýuppgerður glæsilegur trébátur "Bjarmi" - súðbyrðingur frá Dalvík


Nýuppgerður trébátur óskar eftir nýjum eiganda sem hefur tíma til að hugsa um hann. Bjarmi var upprunalega smíðaður á Dalvík 1928 en gerður upp af feðgum í Reykjanesbæ árið 2012. Al
609x125