Blogg

Hvað er einn hnútur margir kílómetrar á klukkustund?

herjolfur_post-2

Einn hnútur samsvarar einni sjómílu eða 1,852 kílómetrum á klukkustund. Ef skip siglir á 11 hnúta hraða, fer það 11 sjómílur á klst. eða 20 kílómetra á klukkustund.
Vestmannaeyjaferjan Herjólfur getur siglt á 16-17 hnúta hraða. Herjólfur er 2 klukkustundir og 45 mínútur á leiðinni milli lands og Eyja þegar sjólag er gott, en sjóleiðin er 40 sjómílur eða 74 km. Meðalhraðinn er þá 14,5 hnútar eða 27 kílómetrar á klukkustund.

Visindavefur.is


16/05/2018
Umsagnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


4 + 1 =

609x125