Blogg

Klettur vill endurskoða veiðarfæratakmarkanir

Dalvík

Klettur vill endurskoða veiðarfæratakmarkanir

Aðalfundur Kletts var haldinn á Akureyri 30. september sl. Fyrir fundinum lágu fjölmargar tillögur frá stjórn félagsins sem voru ræddar í þaula og afgreiddar sem ályktanir til aðalfundar LS.

Tillaga um rýmri heimildir á veiðarfæratakmörkunum krókaaflamarksbáta var mikið rædd. Kostum og göllum var velt upp. Niðurstaða fundarins varð sú að kominn sé tími til að skoða ákvæði sem heimilar aðeins notkun línu og handfæra við veiðar, að undanskildum hrognkelsaveiðum.

Veiðarfæratakmarkanir í krókaaflamarki

Aðalfundur Kletts telur tímabært að rýmka ákvæði um veiðarfæra-takmarkanir sem bátar með krókaaflamarksleyfi sæta.

Sjá alla greinina á vefsíðunni: Smabatar.is


02/10/2017
Umsagnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


5 + 3 =

609x125